Hrogn á Akranesi

Friðþjófur Helgason

Hrogn á Akranesi

Kaupa Í körfu

Allt að 6.000 tonn af loðnuhrognum verða fryst á vertíðinni sem nú er að ljúka. Hrognin fara nánast öll til Japans þar sem hæst verðið fæst fyrir þau. Mun minna var fryst af loðnu fyrir markaðinn þar eystra en samið hafði verið um, en mikið fyrir rússmeska markaðinn. Hér er verið að vinna loðnuhrogn hjá HB á Akranesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar