Tryggð fyrir tæpa tvo milljarða

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tryggð fyrir tæpa tvo milljarða

Kaupa Í körfu

FRELSUN litarins er heiti sýningar sem opnuð verður í Listasafni Íslands 15. desember nk. Þar verða sýnd 52 verk eftir marga af fremstu listamönnum Frakka á 20. öldinni, þ.ám. Henri Matisse og Auguste Renoir. Verkin á sýningunni eru jafnt menningarsögulega og fjárhagslega ákaflega verðmæt. Þau eru tryggð fyrir tæpa tvo milljarða króna. Sérstakur fylgdarmaður frá Fagurlistasafninu í Bordeaux fylgir sýningunni hvert skref og er viðstaddur þegar verkin eru tekin úr umbúðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar