Súrheysturn verður að kókdós

Theodór Þórðarson

Súrheysturn verður að kókdós

Kaupa Í körfu

Stærsta kókdósin Borgarnesi -Þeir sem aka fram hjá golfvellinum á Hamri ofan við Borgarnes hafa eflaust tekið eftir stærðarinnar kókdós sem þar er risin á miðjum golfvellinum. Um er að ræða gamlan súrheysturn í nýju hlutverki. MYNDATEXTI: Félagar í Golfklúbbi Borgarness stilltu sér upp er þeir héldu upp á flóðlýsingu kókdósarinnar á dögunum. mynd til Siggu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar