Nanna Jónsdóttir og Gísli Gíslason

Helgi Bjarnason

Nanna Jónsdóttir og Gísli Gíslason

Kaupa Í körfu

Annaðhvort að byggja eða hætta Bændurnir í Efri-Rauðsdal á Barðaströnd eru að byggja ný fjárhús en þar er fjár- og kúabú. Helgi Bjarnason ræddi við ábúendur í ljósi þess að ekki hefur verið ráðist í slíka framkvæmd á þessum slóðum í aldarfjórðung. MYNDATEXTI: Nanna Jónsdóttir og Gísli Gíslason, sem eru bændur í Rauðsdal, eru ánægð með nýju fjárhúsin sem þau eru að byggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar