Brynhildur Pétursdóttir

Skapti Hallgrímsson

Brynhildur Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Fátt er líkt með heimilum paters Jóns Sveinssonar, Nonna, jesúítaprests og rithöfundar, og Brynhildar Pétursdóttur, safnstjóra Nonnahúss, en hún býr á Akureyri með fjölskyldu sinni eins og Nonni gerði líka fram undir 1870. Að því komst Fríða Björnsdóttir þegar hún kannaði málið. MYNDATEXTI Bangsafjöldi Nonni lék sér að ýmsu öðru en nútímabörn og hann hefur ekki átt jafnmarga bangsa og Rakel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar