Hvalaskoðun

Halldór Kolbeins

Hvalaskoðun

Kaupa Í körfu

Alþingi samþykkti fyrir rúmum hálfum mánuði að hefja undirbúning hvalveiða hér við land eftir tíu ára hlé. Innan ferðaþjónustunnar hafa ýmsir látið í ljósi ótta um að slík áform skapi Íslandi óvild á alþjóðavettvangi og dragi úr aðsókn erlendra ferðamanna. Sigurbjörg Þrastardóttir sló á þráðinn til fulltrúa Ferðamálaráðs og nokkurra söluaðila Íslandsferða erlendis og spurði hvort þannig áhrifa væri þegar farið að gæta. MYNDATEXTI. Sölumenn Íslandsferða í Bretlandi telja ólíklegt að ferðamenn muni sækja hvalaskoðun í skugga hvalveiða. Myndin er tekin í hvalaskoðunarferð frá Dalvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar