Flokksfundur Samfylkingarinnar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flokksfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

Formaður Samfylkingarinnar ræðir um að efla gjaldeyrisforðann með lántökum SENDA þarf skýr skilaboð um að áhlaupi á íslensku bankana verði hrundið. Efnahagskerfið verði varið. Það sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, í ræðu á flokksstjórnarfundi í gær. MYNDATEXTI: Setningarræða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, varði mestum tíma til að ræða stöðu efnahagsmála og aðkomu ríkissjóðs í setningarræðu sinni á flokksstjórnarfundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar