Húlkur

Húlkur

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR OG ERKISTÓLLINN Í BRIMUM Klerkar - Kaupmenn - Karfamið er yfirskrift sýningar sem opnuð var á Landsbókasafni Íslands í gær. Um er að ræða gestasýningu á vegum yfirvalda í Bremen og á að endurspegla tengsl borgarinnar við Ísland að fornu og nýju MYNDATEXTI: Húlkur. Líkan úr tré frá Focke-safninu í Bremen. Sýnt er allt sem menn vita um um byggingarlag húlksins sem var hið dæmigerða kaupskips Hansakaupmanna frá lokum 15. aldar fram á 16. öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar