Bitruvirkjun

Ragnar Axelsson

Bitruvirkjun

Kaupa Í körfu

Hlutur jarðvarmans í raforkuframleiðslu hér á landi hefur aukist hratt á síðustu árum og nú er svo komið að um 30% af raforkunni koma úr jarðgufuvirkjunum. Þetta hlutfall var 19,1% árið 2005. Uppi eru áform um að auka þessa vinnslu enn frekar á næstu árum MYNDATEXTI Bitruvirkjun átti að rísa á Ölkelduhálsi. Myndin sýnir hluta af svæðinu en í bakgrunni mjá sjá í nokkur hús í Hveragerði. Stjórn Orkuveitunnar samþykkti í gær að hætta við virkjunina eftir að Skipulagsstofnun lagðist gegn henni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar