Selásskóli

Sverrir Vilhelmsson

Selásskóli

Kaupa Í körfu

2. bekkur KÁI fékk viðurkenningarskjal frá RKÍ fyrir framlag sitt til barnanna frá Kosovo. Á myndinni eru allur bekkurinn, albönsku börnin Fitore, Fitim og Mexhide , Sigrún Árnadóttir framkvstj RKÍ, Hólfríður Gísladóttir starfsmaður RKÍ, túlkurinn Lindita, Anna Guðrún Jósefsdóttir aðstoðarskólastjóri Selásskóla og kennari bekkjarins Kristbjörg Ásta Ingvarsdóttir Selásskóli 2.KÁI Gefur Kosovo börnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar