Sigtryggur Andri Vagnsson - Dorgveiði

Atli Vigfússon

Sigtryggur Andri Vagnsson - Dorgveiði

Kaupa Í körfu

Góð dorgveiði hefur verið víða í Þingeyjarsýslu undanfarið en þó er það nokkuð misjafnt eftir vötnum. Svo virðist sem vaxandi áhugi sé fyrir veiðum af þessu tagi því sumir skólar hafa útivistardaga sem helgaðir eru dorgveiði. ....Dorgveiðin færir mönnum oft björg í bú og segir Sigtryggur Andri Vagnsson nemandi í Stórutjarnaskóla að mjög gaman sé að sitja úti á ísnum og dorga. Á myndinni má sjá Sigtrygg Andra þar sem hann er á Vestmannsvatni með tvær bleikjur sem bitu á hvítmaðk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar