Ísland - Frakkland

hag / Haraldur Guðjónsson

Ísland - Frakkland

Kaupa Í körfu

Besta handknattleikslandslið heims, það franska, fór af landi brott í gær eftir tvo hörkuleiki gegn Íslendingum. Morgunblaðið reyndi að komast að galdrinum á bak við magnaða sigurgöngu Frakka. Guðmundur Þ. Guðmundsson kveðst hafa krufið leik þeirra til mergjar og segir nánast hvergi veikan blett á þeim að finna. Geir Sveinsson segir þá hafa yfirburði í leik- og lesskilningi. Þá eru samheldni, nægjusemi og góð umgengni eftirtektarverðir þættir í fari franska liðsins. MYNDATEXTI Nikola Karabatic tínir saman rusl eftir æfingar Frakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar