Túnfiskur verkaður í Norðurfiski á Akranesi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Túnfiskur verkaður í Norðurfiski á Akranesi

Kaupa Í körfu

Hann var ekkert smásíli bláuggatúnfiskurinn sem í gær var hlutaður í sundur hjá Norðanfiski á Akranesi. Hann vó heil 200 kíló og þurfti marga til að gera að skepnunni. Í sushi-heiminum kallast slíkur fiskur svarti demanturinn því hann þykir bestur. Þetta var einn af tólf bláuggatúnfiskum sem Baldvin Njálsson GK fékk í trollið í haust. Fiskurinn verður matreiddur hjá Fiskmarkaðnum og Grillmarkaðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar