Meistarar formsins

Ásdís Ásgeirsdóttir

Meistarar formsins

Kaupa Í körfu

Í LISTASAFNI Sigurjóns Ólafssonar stendur nú yfir sýningin Meistarar formsins. Á sýningunni, sem kemur frá þýska Ríkislistasafninu í Berlín, má sjá verk eftir helstu módernista Evrópu ásamt lykilverkum eftir brautryðjendur íslenskrar höggmyndalistar. MYNDATEXTI: Vopnataska, listaverk Axel Lischke, vakti athygli ungu sveinanna sem heimsóttu Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar