Bæjarins beztu Pylsuvagninn

Jim Smart

Bæjarins beztu Pylsuvagninn

Kaupa Í körfu

Það hefur nú ýmislegt gerst þarna," segir Guðrún Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins beztu, sem skrifað er með zetu "því pylsuvagninn er svo gamall". Hann var opnaður fyrst árið 1934 í Austurstræti við gamla kolasundið og fluttist á planið við Tryggvagötu upp úr 1960. Um helgar er opið til milli fjögur og sex á næturnar, eftir því hvernig traffíkin er í bænum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar