Bekkir teknir í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bekkir teknir í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Vaskir karlar úr Bræðrafélagi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði létu hendur standa fram úr ermum í gær, tóku bekki kirkjunnar upp og báru þá út. Ástæða þessa er sú að skipta á um áklæði á öllum bekkjunum, en það er nokkuð komið til ára sinna. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði var stofnaður fyrir rúmri öld, sumardaginn fyrsta árið 1913 og var kirkjan vígð sama ár og verður því fagnað með ýmsum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar