Fóðurblandan

Þorkell Þorkelsson

Fóðurblandan

Kaupa Í körfu

Kaupendur að Fóðurblöndunni tóku um 660 milljónir út úr fyrirtækinu á árunum 2000 og 2001. Þessar úttektir voru ekki í samræmi við heimildir hlutafélagalaga að mati endurskoðenda PWC. Myndatexti: Markmið Búnaðarbankans með kaupunum á Fóðurblöndunni var að sameina fyrirtækið Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Þau áform gengu ekki eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar