Akureyrarhlaup 2003

Kristján Kristjánsson

Akureyrarhlaup 2003

Kaupa Í körfu

UM 190 manns tóku þátt í Akureyrarhlaupinu sem þreytt var sl. laugardag, sem er veruleg fjölgun þátttakenda frá síðasta ári. Nokkrir erlendir hlauparar mættu til leiks að þessu sinni og komu þeir frá Belgíu, Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum . Myndatexti: Þátttakendur í Akureyrarhlaupinu voru á ýmsum aldri en allir þáðu þeir pizzu og gos þegar þeir komu þreyttir í mark að hlaupinu loknu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar