Kennaraháskóli

Kennaraháskóli

Kaupa Í körfu

Samningur um fjárhagsleg samskipti ríkis og Kennaraháskólans Stefnt að fjölgun nemenda í skólanum Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Geir Haarde fjármálaráðherra og Þórir Ólafsson, rektor Kennaraháskóla Íslands, undirrituðu í gær samning milli menntamálaráðuneytis og Kennaraháskólans, um kennslu og fjárhagsleg samsksipti. Með samningnum hefur náðst sameiginleg niðurstaða um fjárveitingar til Kennaraháskólans og skýr umgjörð verið mörkuð um samskipti hans og ríkisstjórnarinnar. MYNDATEXTI: Þórir Ólafsson rektor Kennaraháskóla Íslands, Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Geir Haarde fjármálaráðherra undirrituðu í gær samning milli menntamálaráðuneytisins og Kennaraháskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar