Nato - Westley Clark

Þorkell Þorkelsson

Nato - Westley Clark

Kaupa Í körfu

Breytingar hagga ekki öryggisskuldbindingum Westley K. Clark, yfirmaður Evrópuherstjórnar Atlantshafsbandalagsins, kom í stutta kveðjuheimsókn til Íslands í gær og átti fund með forsætisráðherra og utanríkisráðherra. Í samtali við Auðun Arnórsson segist Clark bjartsýnn á framtíð bandalagsins.ÍSLAND er mikils metið aðildarríki bandalagsins og öryggisskuldbindingar þess munu standa óhaggaðar," segir Wesley Clark um það breytingaferli sem nú er í gangi og miðar að því að efla Evrópustoð NATO. MYNDATEXTI: Wesley K. Clark, fráfarandi yfirmaður Evrópuherstjórnar NATO, ásamt Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra og Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar