Samkeppni Burnham International

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samkeppni Burnham International

Kaupa Í körfu

Samkeppni Burnham International Markaðssetning fisks á Netinu EINAR Sigvaldason hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni "Internet viðskiptahugmynd 21. aldarinnar", sem verðbréfafyrirtækið Burnham International stóð fyrir. Tólf tillögur bárust í samkeppnina sem, samkvæmt fréttatilkynningu, bera allar vott um hugmyndaauðgi, áræði og skilning á möguleikum Netsins. Er það mat dómnefndarinnar að flestar ef ekki allar tillögurnar sem bárust í keppnina eigi mikla möguleika á því að ná góðum árangri ef rétt er haldið á spilunum og farið af stað með þær að undangenginni vandaðri undirbúningsvinnu. MYNDATEXTI: Margrét Sigvaldadóttir tók við verðlaununum fyrir hönd Einars, Darri Mikaelsson fyrir Þórodd og Sigrún Kr. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Gæðastjórnunarfélagsins, tók við verðlaununum fyrir hönd félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar