Óveður á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Óveður á Akureyri

Kaupa Í körfu

Aðeins var jeppafært á götum Akureyrar í gærmorgun og sátu fólksbílar víða fastir í úthverfum, að sögn lögreglu. Lögregla hafði nóg að gera við að aðstoða fólk víðs vegar um bæinn og hjálpa fólki að komast til vinnu. Annars staðar á Norðurlandi var þæfingsfærð og hafði lögregla í nógu að snúast við að aðstoða ökumenn. Myndatexti: Akureyringar berjast við að losa bíl í Höfðahlíðinni í gærmorgun.myndvinnsla akureyri. óveður á akureyri og ófærð á götum bæjarins. Bílar sátu víða fastir í úthverfum eins og þessi sem mennirnir voru moka upp í Höfðahlíðinni. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar