FMB - Fræðslumiðstöð

Jim Smart

FMB - Fræðslumiðstöð

Kaupa Í körfu

Gáfu FMB-vörubíl FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ bílgreina hf. tók í notkun nýtt húsnæði á Gylfaflöt 19 síðastliðinn miðvikudag. Forystumenn Bílgreinasambandsins og Bíliðnafélagsins - Félags blikksmiða, ákváðu fyrir rúmi ári að kaupa hús og innrétta fyrir framhaldsmenntun í bílgreinum, en áður hafði þessi starfsemi farið fram í Borgarholtsskóla. / Við vígslu hússins tilkynnti Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar, að fyrirtækið hefði, í samstarfi við Volvo, ákveðið að gefa FMB-vörubíl til notkunar í kennslunni. Gjöfin er að verðmæti nálægt fimm milljónum króna. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar