Tilkynningarkerfi sjómanna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tilkynningarkerfi sjómanna

Kaupa Í körfu

Framfaraspor í öryggismálum sjómanna Sjálfvirk til- kynningaskylda tekin í notkun STURLA Böðvarsson samgönguráðherra tók í gær formlega í notkun sjálfvirkt tilkynningaskyldukerfi íslenskra skipa. Þróun og uppsetning kerfisins hefur tekið nærri tvo áratugi og sagði ráðherrann kerfið vera mikilvægan áfanga í öryggismálum sjómanna. MYNDATEXTI: Eiríkur Þorbjörnsson, verkefnisstjóri, og Gunnar Tómasson, varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, kynna sjálfvirka tilkynningaskyldukerfið fyrir Sturlu Böðvarssyni, samgönguráðherra, og Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, og þingmönnum úr samgöngunefnd Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar