Páll Pétursson

Þorkell Þorkelsson

Páll Pétursson

Kaupa Í körfu

Félagsmálaráðherra kynnir alþjóðlegan dag fjölskyldunnar sem verður 15. maí. Opinber fjölskyldustefna tilbúin í sumar. ALÞJÓÐLEGUR dagur fjölskyldunnar verður haldinn mánudaginn 15. maí, en það verður í 7. sinn sem Sameinuðu þjóðirnar tileinka málefnum fjölskyldunnar sérstakan dag í þeim tilgangi að vekja athygli á mikilvægi ýmissa mála er tengjast fjölskyldunni, sem og mikilvægi fjölskyldunnar sjálfrar í samfélögum þjóða heimsins. MYNDATEXTI: Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar verður haldinn í 7. sinn mánudaginn 15. maí. Páll Pétursson félagsmálaráðherra kynnti helstu aðgerðir stjórnvalda í málum fjölskyldunnar síðustu ár og starfsemi fjölskylduráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar