Bragi Þór Jósepsson ljósmyndari

KRISTINN INGVARSSON

Bragi Þór Jósepsson ljósmyndari

Kaupa Í körfu

Skömmu eftir að bandaríska varnarliðið yfirgaf landið í september 2006 fór Bragi Þór Jósefsson í fyrsta skipti um Keflavíkurflugvöll og tók ljósmyndir í grein fyrir tímaritið Hús og hýbýli. Honum þótti það sem bar fyrir augu, heilt yfirgefið byggðarlag sem var afar ólíkt öðrum þéttbýliskjörnum landsins, vera svo áhugavert að hann fékk leyfi til að eyða umtalsverðum tíma á svæðinu og skrásetja það í ljósmyndum fyrir sjálfan sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar