William F. Kernan - NAT0

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

William F. Kernan - NAT0

Kaupa Í körfu

William f. Kernan, nýr yfirmaður Atlantshafsherstjórnar NATO Ísland gegnir áfram þýðingarmiklu öryggishlutverki á N-Atlantshafi WILLIAM F. Kernan, hershöfðingi og nýr yfirmaður Atlantshafsherstjórnar Atlantshafsbandalagsins (SACLANT), sagði í setningarávarpi sínu á alþjóðlegu málþingi um framtíð öryggismála á Norður-Atlantshafi, sem hófst í Borgarleikhúsinu í gær, að vegna legu sinnar myndi Ísland í framtíðinni áfram gegna mikilvægu öryggishlutverki sem tengiliður yfir Atlantshafið á milli Norður-Ameríku og Evrópu. MYNDATEXTI: William F. Kernan, hershöfðingi og nýr yfirmaður Atlantshafsherstjórnar NATO, heldur ræðu í Borgarleikhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar