Hólmfríður Bjarnadóttir

Þorkell Þorkelsson

Hólmfríður Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

skipulagsfræðingur/// Umhverfismat á stórframkvæmdum oft unnið undir þrýstingi Skipulagsstofnun og Nordregio, norræna skipulags- og byggðamálastofnunin, stóðu fyrir málþingi í gær þar sem rætt var um mat á umhverfisáhrifum stórframkvæmda. INNAN vébanda Nordregio er starfrækt net um mat á umhverfisáhrifum sem er vettvangur skoðanaskipta og rannsókna á umhverfismati sem öll Norðurlöndin eiga aðild að. Hólmfríður Bjarnadóttir skipulagsfræðingur er annar tveggja starfsmenna netsins og segir hún málþinginu m.a. vera ætlað að skapa umræðu um mat á umhverfisáhrifum. MYNDATEXTI: Hólmfríður Bjarnadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar