Nemendur frá hvatningarverðlaun frá Ólafi Ragnari

Þorkell Þorkelsson

Nemendur frá hvatningarverðlaun frá Ólafi Ragnari

Kaupa Í körfu

Forsetaheimsókn í sólríku veðri Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er nú í opinberri heimsókn í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Jóhanna K. Jóhannesdóttir og Þorkell Þorkelsson slógust í för með fylgdarliði forseta. HEIMSÓKNIN hófst í sólríku og björtu veðri árla dags í gærmorgun. Fyrsti viðkomustaður var við sýslumörkin við Hítará þar sem Ólafur K. Ólafsson sýslumaður, Lára Gunnarsdóttir eiginkona hans, héraðsráð Snæfellinga, hreppsnefnd í Kolbeinsstaðahreppi og lögregla tóku á móti forseta og fylgdarliði. MYNDATEXTI: Í samsæti í Laugagerðisskóla veitti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Gunnhildi Jónsdóttur, Þorbjörgu Dagnýju Kristbjörnsdóttur og Guðmundi Margeiri Skúlasyni Hvatningarverðlaun forseta Íslands fyrir framúrskarandi árangur í íþróttum og afburða námsárangur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar