Davíð Oddsson í Kanada

Davíð Oddsson í Kanada

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til Manitoba í Kanada Mikilvægt að rækta tengslin Um helgina voru liðin 125 ár síðan Íslendingar settust að við Winnipegvatn í Manitoba-fylki í Kanada og í ár eru 1000 ár frá því Íslendingar komu fyrst til Kanada. MYNDATEXTI: Ernest Stefansson, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Eric Stefánsson og Gerry Doer klippa á borða við vígslu menningarmiðstöðvarinnar Waterfront Center. (Ernest Stefansson , Davíð Oddsson forsætisráðherra, Eric Stefánsson og Gerry Doer ( Davíð og Eric eru verndarar Waterfront center)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar