Ungbarnasund í Suðurbæjarlaug

Ungbarnasund í Suðurbæjarlaug

Kaupa Í körfu

Gaman var hjá börnum og foreldrum í ungbarnasundi í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði að morgni laugardags. Þar voru tíu um það bil eins árs börn á námskeiði. Á námskeiðinu er blandað saman söng, leik og æfingum. Tilgangurinn er að börnin haldi þeim meðfædda hæfileika sínum að geta kafað, að halda vatnsfælninni frá þeim og að auka hreyfiþroska barnanna með æfingum í vatni. Foreldrarnir eru ofan í og taka fullan þátt í námskeiðinu. Myndin var tekin þegar fjögur börn tóku sér smáhvíld frá æfingunni, sátu saman á dýnunni og kannski þau hafi verið að hjalast við. Ungbarnasund í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar