Víkingar í New York

Einar Falur Ingólfsson

Víkingar í New York

Kaupa Í körfu

5. október 2000. Víkingaskipið Íslendingur kemur til New York og lýkur ferðinni sem hófst á Íslandi 17. júní. Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra, afhendir fulltrúa borgarstjóra New York, Henry R. Stern, yfirmanni garða borgarinnar, Íslendingasögur og lopapeysu að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar