Dularfulla málverkið

Jim Smart

Dularfulla málverkið

Kaupa Í körfu

Dularfulla málverkið Þegar gömul hús eru endurnýjuð koma oft fallegir og forvitnilegir hlutir í ljós. Á Vesturgötu 32 í Reykjavík er málverk undir hvítri vatnsmálningunni í anddyrinu MYNDATEXTI: Hjónin Ingvar Ágústsson og Á. Svava Magnúsdóttir. Þegar þau voru að endurnýja anddyrið í húsi sínu á Vesturgötu 32 í Reykjavík, komu í ljós neðstu hlutar á súlu og eftir því sem meiri málning flagnaði af, fór verkið á bak við vatnsmálninguna að taka á sig skýrari mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar