Herflutningavélar úr seinna stríði áberandi á Reykjavíkurflugvel

Herflutningavélar úr seinna stríði áberandi á Reykjavíkurflugvel

Kaupa Í körfu

„Þetta er kannski flugvélin mín, en hvert sem ég fer legg ég mikla áherslu á að aðrir geti einnig fengið að njóta hennar og þeirrar miklu sögu sem vélinni fylgir,“ segir Karl Stoltzfus, flugmaður og eigandi flugvélarinnar „Miss Virginia,“ í samtali við Morgunblaðið. Vél hans er af gerðinni Douglas C-47 og var hún framleidd fyrir Bandaríkjaher árið 1943. Var hún ein fjögurra C-47 sem staðsettar voru á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbil

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar