Harpa Tónlistaskóla uppskeruhátíð

Harpa Tónlistaskóla uppskeruhátíð

Kaupa Í körfu

Harpa Tónlistaskóla uppskeruhátíð Skrautnótan Um 80 ungir og upprennandi tónlistarnemar komu fram á Skrautnótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna í Reykjavík, sem haldin var í Norðurljósasal Hörpu í gær. Flytjendurnir komu frá tólf tónlistarskólum. Yngsti flytjandinn er aðeins sjö ára, en það er hún Andrea Erla Guðmarsdóttir, sem kom fram fyrir hönd Suzukitónlistarskólans í Reykjavík og flutti gítarverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar