Steingrímur Hermannsson

Steingrímur Hermannsson

Kaupa Í körfu

Steingrímur Hermannsson undrast viðbrögð Halldórs Ásgrímssonar við gagnrýni í ævisögu Sé ekki að Halldór hreki neitt Steingrímur Hermannsson segir að ummæli Halldórs Ásgrímssonar í viðtali í Morgunblaðinu sl. sunnudag valdi sér vonbrigðum. Honum komi á óvart að Halldór kannist ekki við ágreining á milli þeirra. MYNDATEXTI: "Halldór leggur nú áherslu á samstöðu. Hann hefði mátt gera það í EES málinu," segir Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar