Ólafur Kristjánsson - Bolungarvík

Ólafur Kristjánsson - Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Stærsti vinnustaðurinn í Bolungarvík lokaður vegna gjaldþrots rækjuverksmiðjunnar Nasco Óvissa í Víkinni Óvissa ríkir um framtíð rækjuvinnslu í Bolungarvík og þar með afdrif stærsta vinnustaðar bæjarins. Heimamenn binda vonir við að vinnsla hefjist að nýju en flestir gera sér þó grein fyrir því að tíma geti tekið að vinna úr málum vegna erfiðleika rækjuiðnaðarins. Helgi Bjarnason kynnti sér stöðu mála og sjónarmið fólks í Bolungarvík. GJALDÞROT Nasco Bolungarvík hf., langstærsta vinnuveitandans í Bolungarvík, hefur víðtæk áhrif í bænum. MYNDATEXTI: Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, vonast til að starfsemi rækjuvinnslunnar hefjist sem allra fyrst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar