Seinni gjöf á Svalbarði

Rax /Ragnar Axelsson

Seinni gjöf á Svalbarði

Kaupa Í körfu

Seinni gjöf á Svalbarði Það hefur verið mjög góð tíð í haust, alveg einstök, segir Jón Skarphéðinsson bóndi í Kringlu í Dalabyggð en hann var þá að gefa fé sínu seinni gjöfina í fjárhúsunum á Svalbarði. Tók Jón féð á hús um 20. nóvember sem er heldur seinna en venjulega. Margir bændur eru farnir að hleypa hrútunum til ánna en Jón segist ætla að bíða með það fram til þriðja í jólum, segist verða að hafa sauðburðinn í seinna lagi vegna þess að hann hafi lítið pláss í fjárhúsunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar