Edda og Gottskálk við Þingholtsstræti 7

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Edda og Gottskálk við Þingholtsstræti 7

Kaupa Í körfu

Blossandi rómantík í Þingholtunum FYRSTA heimili Eddu Sverrisdóttur verslunarkonu og eiginmanns hennar, Gottskálks Friðgeirssonar, var í Þingholtsstræti 7, í húsi þar sem Edda hafði tekið tvær hæðir á leigu, en þetta er hús byggt úr timbri árið 1880. MYNDATEXTI: Edda Sverrisdóttir og Gottskálk Sigurðsson. Stofurnar, eldhúsið og herbergið hennar voru á neðri hæðinni. Herbergið hans var á efri hæðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar