Strandveiðikerfið að eyða brothættum byggðum?

Líney Sigurðardóttir

Strandveiðikerfið að eyða brothættum byggðum?

Kaupa Í körfu

Löndun á Þórshöfn. Þórshöfn Smábátasjómenn við löndun í góðviðrinu nýverið en þeir eiga undir högg að sækja eftir að illa hefur gengið að veiða á tilteknu tímabili sökum brælu vikum saman. Þeir kalla eftir breyttu fyrirkomulagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar