Jón Forseti tekinn í gegn

Hákon Pálsson

Jón Forseti tekinn í gegn

Kaupa Í körfu

Viðhald á styttunni af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli hefst í dag og var það undirbúið í gær. Að sögn Sigurðar Trausta Traustasonar, deildarstjóra safneignar og rannsókna hjá Listasafni Reykjavíkur, var Jón orðinn illa farinn og langt síðan honum var síðast sinnt. Vonast er til að viðhaldinu verði lokið eftir tvær vikur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar