Minntust drottningarinnar í Hallgrímskirkju

Ari Páll

Minntust drottningarinnar í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Biskupsstofa, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og Hallgríms- kirkja stóðu fyrir sérstakri minningarathöfn í gærkvöldi um Elísabetu 2. Bretadrottningu. Þau Bjarni Þór Bjarnason, Helga Soffía Konráðsdóttir og Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónuðu við athöfnina og gat fólk tendrað ljós inni í kirkjunni til minningar um drottninguna. Þá voru eftirlætissálmar drottningarinnar spilaðir. Um undirleik sá Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgríms- kirkju, og kór Hallgrímskirkju söng

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar