Amy Zuzuki frá Japan

Sverrir Vilhelmsson

Amy Zuzuki frá Japan

Kaupa Í körfu

Yfir hálfan hnöttinn til að sjá Björk AÐDRÁTTARAFL söngkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur draga fáir í efa en hinir fáu efasemdarmenn sannfærast eflaust er þeir heyra sögu Amy Zuzuki sem kom gagngert til Íslands frá heimalandi sínu Japan til að hlýða á tónleika söngkonunnar sem fram fóru í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. MYNDATEXTI. Amy Zuzuki segir vert að leggja á sig hvaða ferðalag sem er fyrir Bjarkartónleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar