Óveður appelsínugul viðvörun

Óveður appelsínugul viðvörun

Kaupa Í körfu

Björgunarsveitin Landsbjörg lokar við Rauðavatn Leiðindaveður gekk yfir landið í gær, en gular og app- elsínugular viðvaranir voru gefnar út fyrir alla lands- hluta utan Norðaustur- og Austurlands. Rafmagn sló út á Suðurlandi og voru björgunarsveitir víðs vegar um landið önnum kafnar í verkefnum tengdum veðrinu. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við mbl.is í gær að í dag ætti veðrið að vera gott og að útlit væri fyrir gott veður næstu daga, eða þar til næsta lægð kemur yfir landið að viku liðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar