Kyndill í sundi 4. feb 2023

Óttar

Kyndill í sundi 4. feb 2023

Kaupa Í körfu

Vesturbæjarlaug. Miðnæturopnun í sundi vegna vetrarhátíðar. Vetrarhátíð. Kyndlar lýstu upp Vesturbæjarlaug á Sundlauganótt Sundlauganótt 2023 var á laugardagskvöld haldin hátíðleg eftir þriggja ára hlé. Tólf sundlaugar víða um höfuð- borgarsvæðið tóku þátt í hátíðinni, þar sem gestir voru hvattir til að slaka á og njóta stundarinnar. Þessi fíni kynd- ill lýsti upp Vesturbæjarlaugina ásamt öðrum líkum, auk þess sem uppákomur voru af margvíslegum toga. Þrátt fyrir að veðurfar laugardagskvöldsins hafi eflaust sett strik í reikninginn, líkt og víða um land, var ljós, myrkur og gleði allsráðandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar