Búnaðarþing 2001

Ásdís Ásgeirsdóttir

Búnaðarþing 2001

Kaupa Í körfu

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra við setningu Búnaðarþings 2001 á Hótel Sögu í gær. Að mati landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, eru of margir að framleiða of lítið í sauðfjárrækt eða 2.500 beingreiðsluhafar. Þá hefur hann áhyggjur af fjármálum kúabænda og geðjast ekki þau kvótakaup sem fram fara í greininni. Myndatexti. Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka Íslands, í ræðupúlti við setningu Búnaðarþings 2001 og við hlið hans sitja Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Haukur Halldórsson, sem var kjörinn forseti þingsins, og María Hauksdóttir, sem hlaut kosningu fyrsta varaforseta, en þau eru þingfulltrúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar