Vinnuföt - Íslenskir búningar

Vinnuföt - Íslenskir búningar

Kaupa Í körfu

Brúður með rauðan skúf í peysu Brúðurnar tíu, sem Sigríður Kjaran gaf Þjóðminjasafn Íslands nýverið, eru í senn heimildir um íslenska kvenbúninga og starfshætti liðinna alda. SIGRÍÐUR Kjaran er á níræðisaldri en geislar af orku og framkvæmdagleði rétt eins og unglingur. MYNDATEXTI: Vinnuföt eins og tíðkuðust um aldamótin 1900. Ullarpils, prjónuð peysa og köflótt svunta. Prjónuð hyrnan er bundin aftur og hversdagsskuplan um höfuðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar