Leikskóli við Háholt í Hafnarfirði

Leikskóli við Háholt í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Nýr leikskóli í "álfabyggð" NÝR leikskóli var formlega opnaður við Háholt í Hafnarfirði á fimmtudag síðastliðinn og var honum gefið nafnið Álfasteinn. Er hér um að ræða um 700 m 2 byggingu að flatarmáli, en lóðin sjálf um 5.015 m 2 . Leikskólinn er byggður og rekinn í einkaframkvæmd af Nýsi hf., en aðalverktaki var Ístak hf. /Leikskólinn er hannaður af Albínu Thordarson. MYNDATEXTI: Nýi skólinn. Á minni myndinni tekur leikskólastjóri við gjöf frá bæjarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar