Kindur í sjálfheldu við Grundarfjörð

Rax /Ragnar Axelsson

Kindur í sjálfheldu við Grundarfjörð

Kaupa Í körfu

Barist fyrir lífinu ÞRJÁR kindur berjast nú fyrir lífi sínu á snævi þöktu fjallinu Mýrarhyrnu við Grundarfjörð. Í haust tókst ekki að ná úr fjallinu fjórum kindum sem taldar voru tvær veturgamlar gimbrar með dilka. Ein þessara fjögurra hrapaði en þrjár eru komnar upp úr hömrunum og eru á stórum en nokkuð bröttum fláa ofan hamranna. ENGINN MYNDATEXTI. Kindur í sjálfheldu við Grundarfjörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar