Hafnarfjarðarleikhúsið gestir

Ásdís

Hafnarfjarðarleikhúsið gestir

Kaupa Í körfu

Fátt ætti að vera leikurum hollara en að fara sjálfir í leikhús, sjá sýningar annarra leikfélaga, velta þeim fyrir sér og læra eitthvað nýtt. Það gerðist einmitt þegar aðstandendur Hafnarfjarðarleikhússins buðu kollegum sínum í Leikfélaginu Perlunni á sýningu sína á Vitleysingunum, leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar, sem þeir sýna nú við góðar undirtektir. Myndatexti: María , Dísa , Halldór og Róbert skemmtu sér vel saman í leikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar